PPF eða Paint Protection Film er varnleg gegnsæ filma úr thermoplastic urethane sem sett er á yfirborð bílsins til að verja lakk gegn rispum, grjótkasti og öðrum yfirborðs skemmdum. Okkar filma er hönnuð til að þola erfiðustu veðurskilyrði og heldur yfirborðinu eins fallegu og hægt er til lengri tíma.
Við höfum prófað sumar af bestu filmum heims en okkar val var að fara sjálfir í þróunarverkefni með Titan Coatings til að tryggja niðurstöður hér á landi og að vinna í betrumbætingum sem hentar okkar veðurfari. Niðurstaðan er að okkar mati það besta sem við getum boðið.
Til að tryggja öryggi við ásettningu þá erum með með skurnaplotter og sérstakan hugbúnað þar sem við höfum aðgang að flestum ökutækjum þar sem er búið að 3D skanna alla fleti á bílnum þannig þú hafir val hvað þú viltu verja. Þú velur hvað á að verja og við sendum það í skurðarplotterinn og setjum á bílinn þinn.